föstudagur, nóvember 28, 2003

Núna ætla ég að gera alla svanga:)

Ég var að leika mér í eldhúsinu um daginn og úr varð þessi líka góði matur. Mjög einfalt!!

Steikti nautastrimla, og kryddaði með salt og pipar. Skar slatta af sveppum í báta og setti á pönnuna. Hellti einum pela af rjóma yfir og bætti við vænni gusu af rauðvíni. að lokum skellti ég lárviðarlaufi út í og leyfði þessu að malla í nokkrar mínútur.

Meðlæti: kartöfluskífur, maís og salat:)

Þetta var viðbjóðslega gott!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home