mánudagur, nóvember 24, 2003

Saum Love actually i gær. Mæli med henni.......... eg fila lika Hugh Grant myndir....:) Svo er thetta lika jolamynd:)

Annars er eg i Aarhus nuna. Planid var ad vera lengi i skolanum, en eg nenni eiginlega ekki ad vera mikid lengur. Buin ad vera fra 9 i morgun og klukkan er 17:45.... er ad hugsa um ad koma bara vid i einhverri tyrkjabud og kaupa mer tyrkneskt braud, thaziki, hummus.......... og svo bara leggjast ut af fyrir framan sjonvarpid.

Annars bara manudur i jolin og eg get ekki sagt annad en ad eg se farin ad hlakka til. I ar a meira ad segja ad bida eftir mer med laufabraudsgerdina en eg er buin ad missa af thvi seinustu 3 ar.....frabært!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home