laugardagur, janúar 17, 2004

Ingvar Daði bróðursonur minn er 2 ára í dag, til lukku með það!!
Langaði bara aðeins að monta mig......

Pabbi hans spurði hann áðan: "Hvar er Herborg?" Ingvar svaraði ekki og hélt áfram að leika sér. Þá sagði pabbi hans við hann: "Herborg er í Danmörku." Eftir andartak sagði litli maðurinn: "Bjössi er líka í Danmörku."

Er hann ekki klár;)!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home