miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt!! Bara að koma mars!

Ekkert merkilegt að frétta af okkur núna, allt eins hér-stuð!!

Við erum reyndar að fara á tónleika í kvöld með AIR, það verður örugglega gaman. Ekki það að ég viti eitthvað sérstaklega mikið um þessa hljómsveit en ég er núna að spila einhverja diska með þeim hérna sem að Bjössi á. Þá get ég allavega verið eins og "fan" og fagnað þegar einhverjir slagarar byrja:)-klígja..........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home