föstudagur, febrúar 06, 2004

Biggi mættur til Kaupmannahafnar þannig að við erum að fara að rölta með honum um bæinn, kíkja í búðir og fleira skemmtilegt. Ætlum að labba niður í bæ, sem við höfum ekki gert í langan tíma vegna kulda! En núna er veðrið fínt þannig að það er um að gera að heilsa upp á litlu hafmeyjuna sem er sennilga farin að sakna okkar..........



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home