Mig dreymir nú yfirleitt furðulega drauma. Mig dreymdi t.d. í nótt að ég var að rölta í Bökkunum, þar sem ég bý á Íslandi. Nema hvað að allt í einu er ég komin inn í svaka verslunarmiðstöð. Þá var búið að breyta neðstu hæðinni og kjallaranum á einni blokkinni í eina slíka. Allir þar voru mjög hissa á því að ég hefði aldrei heyrt um "Hverfislindina"....................
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home