fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Eins og þruma úr heiðskíru lofti

Er að hlusta á Létt 96.7 á netinu og ég ætla núna að vitna í hvað útvarpskonan sagði rétt í þessu:

"Já, ég gleymdi alltaf að segja ykkur frá því að ég fór á Hamborgarabúlluna um helgina, þangað fer ég ef mig langar í góða hamborgara. Þar afgreiddi Tommi sjálfur mig, og mikið ofboðslega er þessi maður kynþokkafullur........"

-ætli hún fá afslátt næst?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home