föstudagur, nóvember 19, 2004

Refsing

Jæja, núna verður fólki refsað sem hefur ekki bloggað í dágóðan tíma. Henti út linkum áðan og setti inn aðra í staðinn:) Ef þessir aðilar byrja að blogga aftur, þá bara láta mig vita og ég hendi upp linkunum aftur.

1 Comments:

Blogger Ásta said...

Ups! Best að fara að skrifa.....hehe

9:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home