miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Mikið var vinalegt að heyra í systur minni á Rás 2 í morgun, en hún er þar í starfskynningu:) Ég er sammála samnemendum hennar, hún er með mjög útvarpsvæna rödd:)

Heyrði einhver annar í henni??

3 Comments:

Blogger Dilja said...

oh nei, ég hef rétt misst af henni!!!! ég setti rás 2 á kl.11. Hvenær var þetta??

11:54 f.h.  
Blogger herborg said...

svona hálf níu cirka....

11:57 f.h.  
Blogger herborg said...

já, góð á því!!

12:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home