föstudagur, febrúar 11, 2005

Fyrir áhugasama þá er Vietnam hinn fínasti staður. Góður matur og stórir skammtar:) Fórum eftir mat á La Fontaine, jazzstað, gaman þar:)Á heimleiðinni ákváðum við að fara á Sams Karokee Bar, til þess eins að taka nett hláturskast. Reyndum að fá að taka lagið, en eins og áður, alltof löng bið! Það er líka alveg furðulegt hvað fólk velur alltaf leiðinleg lög.......voða drama alltaf!

1 Comments:

Blogger herborg said...

einmitt, vissum alltaf að þessi staður fengi góða dóma en áttum bágt með að trúa því! hehe

4:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home