laugardagur, mars 26, 2005

Jæja, þá erum við ásamt Helga og Vallý búin að versla í páskamatinn. Get ekki sagt annað en að ég hlakki til að borða á morgun. Fyrir áhugasama matgæðinga og sælkera, þá er matseðillinn eftirfarandi:

Forréttur
Grafinn lax með ristuðu brauði og sósu

Aðalréttur
Heilsteikt nautalund með sinnepsbættri piparsósu, bökuðum kartöflum og salati

Eftirréttur
Heimagerður kókosís með ferskum ananas

Girnilegt???

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég kem! hehe
Hljómar ótrúlega vel :)
-Maja-

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Umm, nammi namm. Klukkan hvað á maður að mæta? (erum 4...)!!!
Laura Sigr, Aurelio, GGunnar og litla skvís

8:34 e.h.  
Blogger herborg said...

endilega:) því fleiri, því betra!:)

9:04 e.h.  
Blogger herborg said...

hehehehe;)

12:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home