Vika 28 : 19. nóvember 2005 til 25. nóvember 2005
Barnið hefur nú náð um það bil þriðja hluta af væntanlegri fæðingarþyngd.
Það vegur u.þ.b. 1150 gr og mælist 25 sm í sethæð.
Fætur mælast nú næstum 5,5 sm.
Hárin á höfðinu eru orðin hlutfallslega löng.
Barnatennurnar undir gómnum eru myndaðar.
3 Comments:
:):)
gleymdi að kvitta;)
-maja-
hehhe.....great!!! Ég er að vinna í því að gleyma þeirri sögu:)
Skrifa ummæli
<< Home