sunnudagur, desember 18, 2005

Jæja, hér kemur þetta:

Arndís:

1. Brosmild, með smitandi hlátur, flott týpa-alltaf rosa smart! Ekki skemmir að þú sért klár að sauma, svo að þú getur galdrað fram flottar flíkur. Bekkjarsystir mín öll árin í MS og núna í master í verkfræði:)
2. Barbie girl, hehehe.........við vorum góðar í aukahlutverkunum!!
3. Subway
4. Ég kynntist þér nú ekki alveg strax í MS þar sem að þú varst í Mosó-klíkunni og ég í Breiðholts, en svona það fyrsta sem mér dettur í hug er árshátíðin í 1. bekk, þegar þú varst með gaffalsarmbandið, mér fannst það ýkt cool:)
5. Eitthvað sem gefur frá sér fyndin hljóð........hmmm.......hýena??:) hehe
6. Af hverju vatnafræði? Þú varst byrjuð að tala um það í MS?? Ég veit frekar boring spurning! hehe...Beygðir þú gaffalinn sjálf um árið??
7. Okkur finnst fátt skemmtilegra en að elda góðan mat og njóta hans, en hvernig stendur á því að matarklúbburinn okkar er alltaf með take-away??

Annska

1. Óbilandi áhugi á stjarneðlisfræði! Dugleg og hress stelpa. Bekkjarsystir öll árin í MS. Það er bara til ein Annska held ég!
2. Það er lagið úr nýjasta tækni og vísindi með Kraftwerk:)
3. Kók
4. Bara fyrsta daginn í MS, þú varst svona algjör sveitastelpa, með krullað ljóst hár og saklaust yfirbragð! Og svo bolurinn sem þú varst í á busaballinu í MS sem stóð á: "Don´t call me a babe", mér fannst hann fyndinn! hehe
5. Erfitt að líkja fólki við dýr, en þú ert bara termíti, vinnur skipulega! hehe
6. Hvað á að gera eftir doktorinn?? Ertu væntanleg heim þá??
7. Til hvers að labba yfir Fossvogsdalinn þegar maður getur verið sóttur??

Kjartan

1. Eiginmaður Kristínar sem er ein af mínum bestu vinkonum. Hress og með góðan húmor. Finnst bjór góður en ákvaðst samt að neita þér um hann í smá tíma:)
2. Nasty boy
3. Bjór
4. Fyrsta ljósa minningin er áður en ég hitti þig, hehe.... Þegar Kristín sagði mér frá þér og ég var svo forvitin að ég gróf upp síðuna þína á netinu til að getað séð myndir!! heheeh..... En já, svo man ég eftir að við fórum í pool í fyrsta skipti sem ég hitti þig, vann ég ekki?? heheh
5. Dýr, þessi er erfið! Þú ert bjarndýr:)
6. Hélstu virkilega að Kristín myndi ekki mæta í kirkjuna?? Þú sagðir alltaf að það væri það eina sem þú hefðir áhyggjur af!:) hehehe
7. Hvenær er tímabært að mæta heim til fólks þegar það á brúðkaupsafmæli??

Maja

1. Ein af mínum bestu vinkonum:) Með nákvæmlega sama húmor og ég og oft erum við að hugsa nákvæmlega sama hlutinn, mjög fyndið. Ótrúlega ljúf og þægileg manneskja, og þess vegna held ég að þú sért frábær hjúkka:) Get sagt svo mikið um þig, en ætla að láta þetta duga.
2. Lag, eitt lag........Bless, bless, bless kemur þar mjög sterkt inn! heheheh og þau eru fleiri... Stand með REM.....
3. Súkkulaði.
4. Ég man eftir þér í Breiðholtsskóla þegar við vorum ekki saman í bekk, þar sem að þú áttir nú líka heima í næstu götu. Við kynntumst mjög fljótlega eftir að við byrjuðum í 8-R, vorum mjög mikið að hanga heima hjá mér alltaf, og í Mjóddinni. Man þegar þú komst fyrst heim til mín og ég var nýbúin að taka til í herberginu mínu, og þú hélst að það væri alltaf svona snyrtilegt hjá mér........ hehehehhe!
5. Dýr, þú ert allavega ekki mús.....En við höfum þó séð konu sem var eins og mús!
6. Ég spyr þig nú sennilega að flestu sem mér dettur í hug. Langar þig ekki að flytja í 105??
7. Frumbyggjarnir, viðrinið, albínóinn, hamborgararassarnir.......hehehe!! Herborg (Maja)......nei ó, þú ert hérna...;) hehehe Oddsskarð/Oddskarð...... Ert þú vinkona þessarar sem hringdi áðan?? heheh..........Sléttu úr honum......

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hehehehe....Alltaf gaman að rifja upp gamla tíma! :)
-Maja-

12:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Stóðst ekki mátið og gerði svona um þig ;)
1. Besta vinkona mín, skemmtileg, alltaf hress, traust, vinur vina sinna, þægileg heim að sækja...gæti haldi áfram á þessum nótum ;)
2.lag: Mýrdalssandur með GCD
Myndir: Can´t buy me love, mermaids, Jungle fever
3.Gin og tónik, hehe.
4.Fyrsta minningin mín er af þér í baseball ásamt fleiri krökkum á túninu fyrir ofan húsið þitt. Langaði rosalega að kynnast þér!! Man líka þegar ég kom fyrst inn til þín. Minnir að ég hafi fyrst séð Þóri og vini hans, annars er minnið mitt ekki alveg það besta eins og þú veist! Hehe..
5.Hmmm...ekkert dýr kemur í hugan, þú ert 100% human, hehe.
6.Búin að þekkja þig í svo mörg ár að það er engin sérstök spurning sem brennur á mér ;)
7.Cry baby koss í bankanum, hjólaferð í hafnarfjörðinn, “hvar á að skera” – “ha! Er búið að skera”, smásögur, skögultönnin og sonur hennar, niggerlips, englaglottið, með tennisbolta í vasanum, mér líður eins og ég sé í öðrum heimi, hláturskast í bænastund,...gæti haldið áfram, eigum svo margar góðar minningar :)
-Maja-

1:44 e.h.  
Blogger herborg said...

hvernig gat ég gleymt Mýrdalssandi!! og ég er alveg að klikka á bíómyndunum...

takk fyrir þetta;)

1:47 e.h.  
Blogger herborg said...

hehe.......góð!
well, var þetta svona augljóst!

12:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home