Það vinsælasta á bloggunum í dag er þetta:
Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig.
Þetta hafði Diljá FRÆNKA mín að segja um mig:
HERBORG:
1. arkitekt, frænka mín...samt ekki, svartur húmor, bréfaskriftir um KObba hálstognaða, STEINA; DÝRA; JÚRTA????,
2. innskot: Við eigum samleið með Siggu og Grétari:)
3. hangikjöt með ölli (extra karföflur)
4. man ekki hvenær ég hitti þig fyrst:) en ég man eftir leikritunum í ganginum á Vesturbrún, við æfðum í 3 tíma og svo nennti enginn að koma, við þurftum að draga þau. Ég skildi þau ekki..geri það nú kannski núna. Þetta var svo langt leikrit.Man eftir Katalgili, ég var að væla af því ég fékk ekki eins svala og þú og ásrún.
5. Dýr? Hvaða dýr er forvitið? Páfagaukur...
6. Hvað á barnið að heita??
Og þetta hafði Kjartan að segja um mig:
Herborg
1. Alltaf í stuði og til í djammið
2. Disco 2000 með Pulp
3. Blár tópas
4. Sumarbústaður á Þingvöllum.... eitthvað sem við þyrftum að gera aftur :)
5. Gíraffi
6. Hvaða skemmtilegu sögur átt þú eftir að segja mér af Kristínu...
7. "Fimmtudaginn 7. október - Þennan dag árið 1827 fæddist fyrsti örvhenti dvergurinn sem jafnframt var samkynhneigður"
5 Comments:
Þannig að ef ég set nafnið mitt inn núna þá verður þú að skrifa um mig?
kv
Arndis
ertu komin annska??
já arndís, það kemur um helgina:)
ásta kemur 19.des og arndís rétt fyrir jól, ikke??
Væri alveg til í að sjá hvað þú hefur um mig að segja ;)
;)
-Maja-
Jú thað passar!;) Ég kem heim á morgun!! Hlakka mikið til!
Ég vil líka panta svona pistil um mig;-)....ef thú hefur einhverjar hugmyndir eftir! hehe
Skrifa ummæli
<< Home