fimmtudagur, nóvember 21, 2002

Var að sjá á mbl að það sé 6 stiga hiti í Reykjavík og eins gráðu frost í Köben ( sennilega líka hér þá!!). Hvað er eiginlega í gangi með veðrið?? Annars voða lítið að frétta. Er heima að teikna, kíki kannski eitthvað i skólann seinnipartinn í smá módelvinnu, sjáum hvernig gengur hérna heima. Í kvöld er ég svo að fara að hitta stjórnina í Stúdentafélaginu þar sem við ætlum að ræða hvað er hægt að gera skemmtilegt á næstunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home