mánudagur, janúar 27, 2003

Var að skoða sjónvarpsdagskrána og athuga hvort það væri mögulega eitthvað sem maður gæti tekið sér smá pásu yfir í kvöld. Eb það var ekkert:( Rakst hinvegar á að ég missti sem betur fer af Who framed Rogger Rabbit í gær. Pottþétt ein af leiðinlegustu myndum sem ég hef farið á í bíó, fyrir utan Baron Munchausen (eða hvernig sem það er nú skrifað). Ég man að ég var alveg að deyja á þeirri mynd, hún var svo leiðinleg. Ætli ég hafi ekki verið svona 8 ára og ég man að ég var með systur minni og Dilja. Það versta er að ég held að þær hafi bara skemmt sér stórvel, eða hvað??? (vona að þetta sé rétt munað hjá mér)
p.s. Diljá, ég man líka þegar við fórum á Michael Jackson mynd og þú tókst "útlensku" vinkonur þínar með.....................heheheheh.............ljótt að ljúga að frænkum sínum...........hehehe

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home