það var verið að bösta okkur hérna. við verum búin að fela okkur nokkrum sinnum fyrir þessum gæja en núna kom hann okkur alveg að óvörum. þetta var semsagt DR1(ríkissjónvarpið) karlinn. hann dinglaði og spurði okkur hvort við værum með sjóvarp eða útvarpstæki. gaman að þurfa að spyrja þessarar spurningar!!! annars var hann bara voða hress og almennilegur, og ekki öfundaður af þessari vinnu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home