Flestir sem þekkja mig ágætlega vita að ég er ekki mikið fyrir það að lesa. En núna á mjög stuttum tíma, innan við viku er ég búin að lesa 2 bækur, Lovestar og Röddina. Djöfull er ég stolt af mér!!! Mér fannst Röddin betri, rann einhvernveginn betur.
Annars er dagurinn í dag búinn að vera frekar afslappaður. Ég var bara í skólanum til hádegis og er búin að vera að dunda mér heima síðan; læra, lesa og slappa af.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home