Mætt aftur til Danmerkur!! Ferðin var fín, stíf dagskrá og stuð. Á heimleiðinni var kippt með ýmsu góðgæti í landamærabúðinni, sannkölluð reyfarakaup þar!!! Annars var dagurinn í dag frekar afslappaður, við kíktum aðeins í bæinn og svona. Vorum að borða rosagóðan mat, svínalundir í rjóma-estragon-steinselju-sítrónu sósu - namminamm!!!! Ætlum að kíkja niður til Ragga en Bjarni og Davíð eru einmitt þar í heimsókn. Aldrei að vita hvernig kvöldið í kvöld endar....
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Jæja, þá er það Hamborg og Amsterdam, rútuferðalag...
- Dönsku þulirnir eru eitthvað ósáttir við að Íslend...
- Jæja, þá eru það Rússarnir. NB þá rústuðu þeir Dön...
- Bara kominn föstudagur og janúarkúrsinn búinn. Glæ...
- Var að skoða sjónvarpsdagskrána og athuga hvort þa...
- jibbíííí...........við getum horft á Ísland-Þýskal...
- Mitt innlegg í hverjir voru hvar í Fókus er að Þos...
- Ég hef aldrei fílað mig sem útlending hérna í Danm...
- Bara svaka frost á Íslandi!! Burrrrrrrrrrrr:) En þ...
- Til hamingju með daginn Ásrún, bara orðin 25 ára!!...
laugardagur, febrúar 08, 2003
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home