vá hvað tíminn líður alltaf hratt, kannski útaf því að ég hef alltaf nóg að gera. Stundum held ég bara að ég sé búin að gleyma hvernig maður slappar af, nema á morgnana:) Annars er bara allt gott að frétta, sólin farin að láta sjá sig en ennþá skítakuldi. Það er það kalt að ég get ekki opnað hjólalásinn minn þannig að ég þarf alltaf að labba í skólann - damn!! Annars væri ég nú alveg til í að skella mér í bíó í kvöld, það er að segja ef það er ekki uppselt. Það er óþolandi að þurfa að panta sér bíómiða með fáránlega löngum fyrirvara......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home