miðvikudagur, apríl 23, 2003

Veðrið hérna búið að vera frábært undanfarið, 21 stiga hiti í dag!!!:) Þannig að maður er byrjaður að gera tilraunir til þess að læra úti í góða veðrinu....humm!! Í kvöld er það svo temptation island þar sem pörin hittast aftur. Ekki missir maður af því. Tinna ætlar að bjóða uppá bananashake í tilefni dagsins:) Á morgun er það svo mellemkritik, sem að ég vona að fari sæmilega. Svo eru bara 2 vikur eftir af verkefninu.....pressa!! Jæja, ætla að fara að líta í spegil og athuga hvort ég sé ekki orðin brún:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home