Hér á að halda upp á Fullveldisdaginn með hangikjöti með öllu tilheyrandi. Keyptum lítinn bút þegar við vorum heima seinast og núna á loksins að láta verða af því að sjóða hann. Eina sem vantar með þessu er laufabrauð!!
Annars var Bjössi í prófi og er á leiðinni heim. Við erum búin að vera svo dugleg um helgina að við erum að hugsa um að kíkja á smá jólastemmningu í dag......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home