mánudagur, október 11, 2004

Eru ekki örugglega allir með það á hreinu að Luke Perry á afmæli í dag............eða er ég kannski ein um það:)

Annars var ég bara að skríða heim frá Aarhus, það á að vera haustfrí í skólanum núna þessa vikuna en kennaranum mínum fannst það nú ekkert góð hugmynd og setti á fund í dag, þannig að ég fór í dagsferð.

Annars var mamma að senda mér póst og segja mér að þau eru búin að panta ferð í lok mánaðarins. Það verður gott að fá þau.

Jæja, ætla að hringja á Dominos.................

2 Comments:

Blogger Dilja said...

hahahahahhaha
ji hann luke minn, ég gef honum einmitt gallabuxur sem ná upp á brjóst og græna skyrtu í afmælisgjöf

12:49 f.h.  
Blogger herborg said...

Oh, en þú hugulsöm. Ég var ekki búin að senda honum neitt;)

10:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home