þriðjudagur, október 12, 2004

Til lukku með kvartöldina Maja;)

Einu sinni þegar við vorum í Breiðholtsskóla þá var komið hádegi þegar Maja sagði allt í einu: "Hei, ég á afmæli í dag"-ekki það að ég hafi verið búin að fatta það fyrr!!
Þá var Maja á tímabilinu: ég fer ekki úr úlpunni né tek af mér húfuna í tímum;) hehe

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk takk :)
Ég hugsaði einmitt um þetta atvik í morgun þegar ég gleymdi afmælinu mínu....en ég man nú ekki eftir þessu tímabili sem þú nefnir...hehehe...annars er ekkert að marka mitt minni ;)
-maja-

12:51 e.h.  
Blogger herborg said...

hehe;)

12:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home