Danir voru að vinna Canada 52-18, algjört grín. Núna er í gangi samantekt um danska liðið. Það er alltaf einn leikmaður tekinn fyrir. Þetta er vægast sagt klígjulegt! Sá sem var tekinn fyrir núna var Lars Krogh Jeppesen og það voru bara sýnd videoklip með honum (bæði hann að spila og hann eitthvað að rölta á ströndinni vatnsgreiddur með sólgleraugu) og spilað undir "Give it to me baby....ahaha....." og svo sýndir einhverjar danskar gellur að styðja liðið.......
Og svo sagði þulurinn þegar videoið var búið: " Lars kan mere end at se godt ud"
Sæi í anda þetta á Íslandi...........
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home