Helgin búin að vera róleg, varla búin að fara út nema til þess að versla mat! Bjössi er búinn að vera slappur en er allur að koma til. Sjónvarpsleysið enn að hrjá okkur en við erum búin að lifa það nokkuð vel af. Spurning um að afpanta kapalinn bara;) Það er margt á netinu sem er skemmtilegt að horfa á auk þess sem við erum búin að glápa mikið á Family guy.
Bakaði annars dýrindis pizzu í gær og í dag á að vera myndarleg og baka súkkulaðiköku:) JÖmmjömm.........
2 Comments:
Hehehe.. gott að taka sjónvarpsleysið út með tilraunum í eldhúsinu ;)
kv, Kristín
Eldamennskan er alltaf ofarlega á forgangslistanum hjá mér en bakstur kemst sjaldan að..........ætli það sé ekki sjónvarpsleysið:)........
Skrifa ummæli
<< Home