miðvikudagur, janúar 12, 2005

Ákvað að apa eftir pizzu sem ég fékk á stað á Fisketorvet fyrir jólin. Ég mæli með því að fólk prufi þessa. Semsagt bara gera pizzabotn og setja á tómatmauk, parmaskinku og parmesanost. Skella henni inn í ofn og þegar pizzan er um það bil tilbúin þá skella ruccola yfir hana alla og leyfa henni að vera í mínútu lengur inni. Ekkert smá gott:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home