mánudagur, janúar 10, 2005

Jæja, þá erum við komin til Danmerkur aftur. Aðkoman að íbúðinni var sem betur fer góð, engar skemmdir vegna óveðurs né búið að brjótast inn:)

Gærkvöldið var annars bara tjillað, ekkert til að borða hérna þannig að Dominos varð að bjarga málunum. Núna á að fara að koma sér í gang í skólanum, dugar ekki annað!

Já og það er gott að vita að mannanafnanefnd er búið að samþykkja nafnið Bambi!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ertu ekki að grínast! bambi!! hehehe..algjör horror
-Maja-

11:50 f.h.  
Blogger herborg said...

þetta er algjör snilld:)

2:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home