sunnudagur, desember 05, 2004

Annar í aðventu
-og allt að gerast

Núna eru 2 dagar í prentun og 3 í kritik. Vá hvað ég hlakka til að klára þetta! Eftir viku er ég úti á Kastrup, hljómar of vel!
Allaveganna, ótrúlega lítið að frétta héðan, það er bara eytt öllum stundum í skólann, lítið líf fyrir utan það.........

Best að kveikja á kransinum og halda áfram;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home