miðvikudagur, janúar 25, 2006

Barnið heldur áfram að þyngjast. Litlu lungun eru að verða tilbúin til að starfa. Barnið hefur nú þétt grip með höndunum og kyngir um 750 ml af legvatni á dag. Það vegur nú um 2,7 kíló og lengd frá höfði að rófubeini er um 32,5 sm.

4 Comments:

Blogger Ásta said...

Þetta er engin rækja lengur;) Bjössi jr. er bara að fara að skella sér í heiminn!

10:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Barnið er núna jafnþungt og AÁslaug var þegar hún fæddist!
Hlakka til að sjá myndir af litla krílinu þegar það kemur í heiminn, bara 3 vikur eftir! Gangi ykkur rosalega vel.
kveðja frá Milano (sem er á kafi í snjó, meira en 1 meter fallinn í dag)
LS og co.

8:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

váa...hvað þetta er farið að vera spennandi!
gangi ykkur vel!

kveðjur frá "nýju/gömlu" árósarbúunum

árný, raggi og iðunn

2:27 e.h.  
Blogger herborg said...

;)

6:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home