Barnið heldur áfram að þyngjast. Litlu lungun eru að verða tilbúin til að starfa. Barnið hefur nú þétt grip með höndunum og kyngir um 750 ml af legvatni á dag. Það vegur nú um 2,7 kíló og lengd frá höfði að rófubeini er um 32,5 sm.
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Tveir góðir eftir að hafa verið á jólaballi með öm...
- Ásta hafði þetta um mig að segja á blogginu sínu:H...
- 33 vikur (+1 dagur)Bumban er orðin ansi myndarleg:...
- Að lokum er það Ásta:)1. Kynntist þér í MS í 3. be...
- Jæja, hér kemur þetta:Arndís:1. Brosmild, með smit...
- Það vinsælasta á bloggunum í dag er þetta:Settu na...
- Ákvað að herma eftir Kjartani og henda inn niðurta...
- Heyrði jólalag í morgun sem mér finnst þess virði ...
- Vika 28 : 19. nóvember 2005 til 25. nóvember 2005B...
- Myndarhjón, ekki satt:)
miðvikudagur, janúar 25, 2006
4 Comments:
Þetta er engin rækja lengur;) Bjössi jr. er bara að fara að skella sér í heiminn!
Barnið er núna jafnþungt og AÁslaug var þegar hún fæddist!
Hlakka til að sjá myndir af litla krílinu þegar það kemur í heiminn, bara 3 vikur eftir! Gangi ykkur rosalega vel.
kveðja frá Milano (sem er á kafi í snjó, meira en 1 meter fallinn í dag)
LS og co.
váa...hvað þetta er farið að vera spennandi!
gangi ykkur vel!
kveðjur frá "nýju/gömlu" árósarbúunum
árný, raggi og iðunn
;)
Skrifa ummæli
<< Home