Ásta hafði þetta um mig að segja á blogginu sínu:
Herborg:
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.Vinkona mín arkitektinn!! Þú átt afmæli sama dag og ég, og það liggur við að ég fari að trúa þessum stjörnuspám, því við erum svo líkar með margt! Þú ert skemmtileg og með mikinn húmor, og alltaf til í allt. Þú hefur gaman af að elda og sérstaklega að prófa nýjar uppskriftir sem heita vafasömum nöfnum:) Þú ert mjög original og með skemmtilegan fatasmekk. Þú ert ekki mikið fyrir væmni og færð útbrot þegar maður fer á trúnó með þér!!!:Þ
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.Allt sem hefur með Eurovision að gera minnir mig á þig, því þú ert vís með að vera búin að læra textana utan að, hahaha.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.Bjór að sjálfsögðu! Kemur ekki annað til greina.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.Þegar ég byrjaði í 3.X í MS, þá komstu 2 dögum of seint af því að þú hafðir verið á Benidorm eða eitthvað álíka með Bjössa og Helga og fleirum. Ég man að þú varst eins og negri! Ég var mjög öfundsjúk út í sólbrúnkuna;) Mér fannst þú svolítil strákastelpa, man ég, af því að þú varst svo mikið með Helga og strákunum.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.Ég skil ekki þessa dýraspurningu, ég er svo mikið bæjarbarn, þekki bara gæludýr:) Þú ert alla veganna dýr sem er forvitið en samt dularfullt:)
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.Hvenær er bryllup? (svo skemmtileg þessi pressa, fyrst bumban er komin! hehehe)
7. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara sens fyrir mig og þig."Neeeeeeeeeerd""Hver er ólétt núna???!!""Ef við töpum þá þykjumst við bara vera Norðmenn! -Nei, damn!!!" haha
Gaman að þessu:)
6 Comments:
Ég gleymdi einu!:
"Hann er svo lélegur-HAHAHA" í beinni upptöku í ákveðnu partýi í Grafarvoginum;-) hehehe hvernig gat ég gleymt því??
Det er en klassiker!!
Var reyndar:
"Djöfull eru þeir lélegir!"
Já einmitt! Gott dæmi um mitt þorskaminni...en ég var nálægt:) haha
Fékkstu mailið frá mér?
Hæ hæ. Ég vildi bara senda þér baráttu kveðju á lokasprettinum. Þú tekur bara Gyðu Sól á þetta, þá verður þetta lítið mál!
Kveðja Dagný
Takk fyrir það! Þokkalega fer maður þarna með Gyðu Sólar attitude! Hendi ljósmóðurinni út og tek á móti sjálf:) heehhe
Já og Dísa, von bráðar mun ég gera svona "um þig" á síðunni. Er bara búin að vera frekar busy undanfarið:)
Skrifa ummæli
<< Home