Það var voða gaman hjá okkur stöllunum um helgina. Ég kom til Ástu upp úr hádegi á laugardaginn. Við röltum um bæinn og kíktum í búðir. Ásdís kom svo seinnipartinn og þá fórum við út í búð og keyptum í matinn, planið var að elda nautasteik en við erum svo miklar nánasir að við týmdum því ekki, þannig að við keyptum bara kjúkling, enda var hann á tilboði!!:) Við slöppuðum svo af og höfðum okkur til fyrir kvöldið og svo eldaði ÉG fyrir okkur kjúkling með pestó og rjómaosti og hrísgrjón með. Ásta bauð svo upp á þrist í dessert, sem vakti mikla lukku. Svo var haldið í læknanemapartý og þaðan í bæinn og þaðan á sveitta pizzabúllu og svo heim.
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Tíminn flýgur áfram, ég hef alveg gleymt að láta í...
- Jim and Mary were both patients in a Mental Hospit...
- Það er laugardagsmorgun og klukkan er að verða hál...
- Ísbíllinn var að keyra hérna framhjá, maður á sems...
- ryanair er að gefa milljón ferðir......
- Gleymdi að nefna kickboxið, frekar fyndið. Ég og T...
- Ég get glatt fólk með því að veðrið hjá mér er ekk...
- Í dag fann ég mér nýjan stað á teiknisalnum, uppvi...
- Nunna situr í strætó. Þá kemur hippi upp í bílinn ...
- svo sem ekki mikið að gerast þessa stundina, bara ...
mánudagur, september 30, 2002
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home