föstudagur, nóvember 29, 2002

Maturinn í gær var algjört æði!! Annars er ég bara á leiðinni í afmæli, þarf að ná strætó eftir klukkutíma. Veðrið hérna er bara leiðinlegt, rosalega dimmt og úði - algjört inniveður. Ætla að vísu ekki að vera lengi í afmælinu, aðallega að láta sjá mig og sjá aðra. Afmælið er hjá "gömlum" bekkjarbróður mínum þannig að þar verður nóg af liði úr gamla bekknum mínum sem verður gaman að hitta og kjafta við. Jæja, best að koma sér í sturtu!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home