föstudagur, nóvember 29, 2002

Var að koma heim úr afmælinu. Eins og fólk hérna í Danmörku er alltaf að gera grín af Jon í Popstars þá komst ég að því í strætó á leiðinni heim að hann er bara svaka hit hjá dönskum strákum á mínum aldri. Það voru svona 10 strákar í strætó sem voru að syngja :" I wanna be your man, ooooh and show you who I am...............right here next to you"!!!! og alveg að fíla sig í tætlur!!! Hann er greinilega alveg að meika það!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home