Jæja, bara kominn súpudagur enn og aftur, og ný vika að ganga í garð. Sunnudagar eru súpudagar hjá okkur, fljótlegt, létt og gott. Við höfum frekar meira fyrir matnum á laugardögum. Í gær kom Ash í mat til okkar og við elduðum kínverskan kjúklingarétt sem ég er búin að vera að mæla með við alla og segja öllum að prófa. Mér finnst bara einfaldlega svo gaman að elda og borða góðan mat. Ég hefði alveg verið til í að verða kokkur en ákvað svo eftir stutta umhugsun að ég vildi frekar hafa það sem hobby en atvinnu;)
He´bo´s hverdag
Tenglar
Anna SigAnnska
Arndis
Asdis
Asta
Bergur Kari
Bjarney
Bjossi Ingimundar
Dadi
Dilja
Drofn og Arnar
Embla Eik
Geir
Gunnar og Emilia
Helgi
Jon Geir
Julian og Lukas
Kjartan
Magnus Ari -braðum stori broðir
Maja
Margret
Oli
Sara
Sigga
Sigrun
Skuladætur
Steinunn og Atli
Svala
Sverrir
Vally
4X
Previous Posts
- Svosem ekki mikið að frétta af okkur. Sólin er far...
- var að setja inn myndir.... postCount('mynnn');
- Tókum skyndiákvörðun á laugardaginn um að kíkja ti...
- vá hvað tíminn líður alltaf hratt, kannski útaf þv...
- Flestir sem þekkja mig ágætlega vita að ég er ekki...
- Kíktum til Ragga í gær. Vorum thar frameftir kvøld...
- Mætt aftur til Danmerkur!! Ferðin var fín, stíf da...
- Jæja, þá er það Hamborg og Amsterdam, rútuferðalag...
- Dönsku þulirnir eru eitthvað ósáttir við að Íslend...
- Jæja, þá eru það Rússarnir. NB þá rústuðu þeir Dön...
sunnudagur, febrúar 23, 2003
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home