föstudagur, apríl 04, 2003

Eins og kannski þónokkrir vita þá stefnum við á að flytja til Köben í sumar, og byrja í skóla þar í haust. Vandamálið er bara að okkur vantar íbúð;) Ef einhver þekkir einhvern, veit um eitthvað eða eitthvað!!!- þá er það vel þegið. Við erum semsagt að leita að íbúð sem nálægast miðbænum, í Frederiksberg eða ofarlega á Amager, ekki verra ef það er bara downtown. Íbúðin má gjarnan vera stærri en sú sem við erum í núna;), það er stærri en 35 fm. Endilega látið okkur vita ef þið vitið um eitthvað.................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home