mánudagur, mars 17, 2003

skrifaði þvílíkan pistil hérna í gær, en þegar ég ætlaði að "publisha" það þá kom einhver error.....:( fjallaði mest um veðrið, hvað það er orðið gott hérna og að af einhverjum undarlegum ástæðum langaði mig út í körfubolta.......hehehe
dagurinn í dag búin að vera frekar venjulegur. skóli, kvöldmatur, sjónvarp....ennþá sama góða veðrið hérna, sátum meira að segja úti aðeins í dag í skólanum að læra:) best að drífa sig í háttinn, stefnan er tekin í ræktina í fyrramálið áður en ég fer í skólann...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home