fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Jæja, þá er ég alveg að verða búin með fyrsta hluta verkefnisins. Þetta leggst bara vel í mig allt saman, vona bara að ég verði sátt í vor!!

Annars er allt gott að frétta, við erum komin með kapalinn aftur, og ekki hægt að segja annað en að það sé ágætt. Erum boðin í kvöld til norskrar bekkjarsystur minnar, sem er flutt til Köben og verðum við því 2 í lestinni þessa önnina. Þau ætla að vera með smá drykk um sjöleytið, opið hús. Alltaf gaman að komast út úr þessari blessuðu íbúð og hitta skemmtilegt fólk.

Annars er Þorrablót á laugardaginn og ætlum við að láta okkur vanta í matinn, en mæta á ballið. Það verður forvitnilegt!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home