þriðjudagur, janúar 31, 2006

37-38 vikur

Það er ekki hægt að segja annað en að bumban sé orðin ansi myndarleg:) Núna styttist heldur betur í þetta. Ég vann seinasta vinnudaginn í bili í dag, núna á að reyna að slappa af og undirbúa komu barnsins;) Tilhlökkunin er alltaf meiri og meiri;)












8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

:D vei vei..styttist óðum ;)
-Maja-

6:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Glæsileg bumba :o)

Kv, Kristín

6:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vei við bíðum spennt, Emblu Eik finnst þetta mjög spennandi og bendir alltaf á magann á mér og segir mamma barn í maganum......
Velkomin í hóp húsmæðra, hver veit nema að við mæðgur kíkjum á þig við tækifæri??

Kveðja
Tinna og Embla Eik

6:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Rosa flott bumba, sendum ykkur bestu kveðjur, hlökkum til að fá fréttir af komu litla bumbubúans!
LS og co.

9:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

váaaa....rosa flott bumbulína!

njóttu nú daganna í fríi og sofðu út :-)

árný og co

9:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, ansi myndarleg bumba! :-) Hafðu það sem allra best og vonandi gengur undirbúningurinn vel.

Knús,
Dögg

9:15 f.h.  
Blogger herborg said...

takk öll:)

Dögg emailaðu mér heimasímann þinn:)

Já og Tinna þið eruð alltaf velkomnar:)

1:20 e.h.  
Blogger Ásta said...

Glæsileg bumba!:) Og til hamingju með að vera komin í frí! Njóttu þess og hvíldu þig fyrir hina stóru stund;) Hlakka svakalega til að heyra fréttir!

Knus, Ásta

5:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home