mánudagur, febrúar 24, 2003

Fór í step-tíma áðan, smá tilbreyting við spinning og bodytoning. Stundum þakka ég guði fyrir að sjá ekkert alltof vel, að sjá ekki sjálfa mig í speglinum;) Ég fór alveg á kostum þarna, var alveg í tómu rugli, sérstaklega þegar það átti að fara að taka einhver mambó spor yfir pallinn og svona. Mér fannst þetta samt ekkert eitthvað leiðinlegt, þannig að það er aldrei að vita nema ég bregði mér aftur, og þá kemur þú með mér árný!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home