sunnudagur, febrúar 12, 2006

Vika 40

Þetta er vikan sem allir hafa beðið eftir! Í lok þessarar viku ertu „á tíma“! Það er samt ekki þar með sagt að þessi tími henti barninu þínu enda er þetta bara meðatals tími og í raun mjög ólíklegt að barnið komi akkúrat í heiminn á „settum degi“!


Barnið er kringluleitara og feitara og í sjálfu sér tilbúið að fæðast. Nú er það 200 sinnum þyngra en það var á 12. viku. Strákar eru oft stærri en stelpur. Barnið vegur nú um 3,5 kíló og lengd frá höfði að rófubeini er um 35 sm.

(tekið af www.ljosmodir.is)

7 Comments:

Blogger Ásta said...

Það er sem sagt ekkert búið að gerast enn;-)

5:09 e.h.  
Blogger herborg said...

No worries, þú færð fréttirnar! heehe

1:23 e.h.  
Blogger herborg said...

Já, þá eru nöfnin Valentínus og Valentína úti! Eins og okkur langaði nú mikið að nota þau:0!!! hehe

Ætli þú fréttir ekki af því þegar eitthvað fer að gerast:)

1:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Herborg og Björn Hallgrímur

Til hamingju með litlu prinessuna, hlökkum til að fá myndir.
Kossar og knús frá Milano
LS, AR, GG og AÁ

11:52 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með prinsessuna ykkar :)

Hlakka til að sjá myndir af henni :)

Sigrún og Ása María

12:33 e.h.  
Blogger Ásta said...

Til hamingju með stelpuna!! Hlakka líka til að sjá myndir!:-)

Kveðja, Ásta og Jákup

5:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku litla fjölskylda,

Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna.

Kveðja

Arna og fjölsk.

6:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home