fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Djörf í kvöld

Í kvöld ætlum við að gerast það djörf, ásamt Helga og Arnari Ívars, að fara að borða á Vietnam. Þau ykkar sem hafa komið í heimsókn til okkar kannast líklega við staðinn, þar sem hann er svo að segja í næsta húsi, og á leiðinni út á Nordhavn station.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

úúúú spennandi! Maður á sko að taka áhættur í lífinu :)
-Maja-

6:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Djö, ég sem ætlaði að koma surprice og draga ykkur þanngað.

Ég er dreg ykkur þá bara á club-34 í staðinn...

11:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Djö, ég sem ætlaði að koma surprice og draga ykkur þanngað.

Ég er dreg ykkur þá bara á club-34 í staðinn...

kv, GM

11:37 e.h.  
Blogger herborg said...

Þú veist að ég er alltaf til í Club34:) Annars var Vietnam bara hinn fínasti staður!

11:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home