Til útleigu
Þá er ég búin að skila af mér Program-minu. Afhenti það á skrifstofunni og hafði nett gaman af því að skrifa undir plagg þar sem ég var spurð leyfis hvort bókasafnið mætti fá eintak til útleigu:) Ekki málið!!- og mér datt fyrst í hug að bjóðast til að búa til fleiri eintök handa þeim, svo fólk þyrfti ekki að vera á löngum biðlistum á bókasafninu;)
Þá tekur skissuhlutinn bara við................
4 Comments:
Til hamingju!:)
Til lukku!
Spurning hvort þú gefur héraðsbókasafninu í Mosfellssveit eitt eintak svo ég geti nálgast þetta líka ;)
Takk takk:) Góð hugmynd:)
:)
Skrifa ummæli
<< Home