laugardagur, maí 13, 2006

Lítil skvísa komin í heiminn!

Þann 12. maí eignuðust Kristín og Kjartan litla sæta skvísu. Hún er algjört yndi eins og sést á myndunum á síðunni hans Kjartans. Innilega til hamingju elsku vinir:)!!

þriðjudagur, maí 02, 2006





Nokkrar góðar af stuðboltanum Ingu Bríeti:)