Þá er ég komin aftur til Köben. Er enn í steypuverkefni í skólanum:) Einn gestakennarinn í þessu verkefni hefur OF mikinn áhuga á verkefninu. Þegar hann mætir á morgnana brosir hann út að eyrum og er ekkert smá ánægður með að vera mættur í vinnuna. Hann getur líka "diskuterað" allt fram og til baka endalaust, það þarf alltaf að stoppa hann. Maðurinn hefur skoðun á hverjum sentimetra og hverri gráðu, rosalegur.
Allavega þetta er mikið hópverkefni sem reynir mikið á þolinmæðina.............